Level 2
Level 1

Hvað er verkefni?


6 words 0 ignored

Ready to learn       Ready to review

Ignore words

Check the boxes below to ignore/unignore words, then click save at the bottom. Ignored words will never appear in any learning session.

All None

Ignore?
Tímarammi
Afmarkar þann tíma sem verkefninu er sett.
Verkefni
Samanstendur af markmiði, tímaramma, kostnaðarramma, aðföngum og skilmálum
Áfangaskil
Vörður sem gera grein fyrir mikilvægum dagsetningum sem standa þarf við.
Kostnaðarrammi
Innifelur allan þann kostnað sem er nauðsynlegur til að ljúka verkefninu.
Aðföng
T.d. vinnuafl, vélar, efni, lóð, fjármagn, eldsneyti.
Skilmálar
T.d. útboðsgögn, verklýsingar, teikningar, þarfagreining, viðskiptaáætlun, árangurslýsing, ábyrgðir og tryggingar.